Fyrirtækjaþjónusta

Við þjónustum húsfélög, fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga

þrif fyrir fyrirtæki

Hreint vinnuumhverfi skilar betri upplifun starfsfólks og viðskiptavina. Við sinnum reglulegum þrifum í skrifstofum, verslunum og þjónusturýmum og sniðnum tíðni og verklag að starfsemi og opnunartímum. Við notum vottaðar aðferðir, skráum verkin og fylgjum gæðalistum svo þjónustan sé stöðug og gagnsæ. Þjónustuflóran nær m.a. yfir sorphirðu, salernisþrif, gólfumhirðu, áfyllingar og sérverkefni eins og gluggaþvott og teppahreinsun. Fáðu tilboð og þjónustu sem hentar þínu fyrirtæki.

þrif fyrir stofnanir

Bjart býður stofnunum upp á þrif, teppahreinsun, gluggaþvott, húsvörslu og dýpri þrif. Við leggjum mikla áherslu á vönduð vinnubrögð og að þrifið sé alltaf á sömu dögum. þegar þú tekur þrif hjá okkur getur þú treyst á vönduð vinnubrögð og hagstætt verð.

þrif fyrir Húsfélög.

Bjart býður um á sameignaþrif, teppahreinsun, gluggaþvott, húsvörslu og dýpri þrif. Við leggjum mikla áherslu á vönduð vinnubrögð og að þrifið sé alltaf á sömu dögum. þegar þú tekur þrif hjá okkur getur þú treyst á vönduð vinnubrögð og hagstætt verð.

Þrif fyrir fyrirtæki

Bjart býður viðskiptavinum sínum upp á þrif fyrir fyrirtæki.

Hvað er innifalið í þjónustunni?

Hægt er að breyta tíðni og hvað þarf að gera eftir þörfum hvers fyrirtækis.

Fáðu frítt tilboð í þrif fyrir þitt fyrirtæki með því að fylla út formið!

Ekki þarf að fylla í þennan reit en gott að hafa fyrir tilboðsgerð.
Valdir Fermetrar: 0
Hérna er valið hversu margir fermetrar húsnæðið er sem þarf að þrífa