
Bjart allan daginn
Við þjónustum húsfélög, fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga
þrif fyrir fyrirtæki
Bjart býður fyrirtækjum upp á þrif, teppahreinsun, gluggaþvott, húsvörslu og dýpri þrif. Við leggjum mikla áherslu á vönduð vinnubrögð og að þrifið sé alltaf á sömu dögum. þegar þú tekur þrif hjá okkur getur þú treyst á vönduð vinnubrögð og hagstætt verð.
þrif fyrir stofnanir
Bjart býður stofnunum upp á þrif, teppahreinsun, gluggaþvott, húsvörslu og dýpri þrif. Við leggjum mikla áherslu á vönduð vinnubrögð og að þrifið sé alltaf á sömu dögum. þegar þú tekur þrif hjá okkur getur þú treyst á vönduð vinnubrögð og hagstætt verð.
þrif fyrir Húsfélög.
Bjart býður um á sameignaþrif, teppahreinsun, gluggaþvott, húsvörslu og dýpri þrif. Við leggjum mikla áherslu á vönduð vinnubrögð og að þrifið sé alltaf á sömu dögum. þegar þú tekur þrif hjá okkur getur þú treyst á vönduð vinnubrögð og hagstætt verð.
Þrif fyrir fyrirtæki
Bjart býður viðskiptavinum sínum upp á þrif fyrir fyrirtæki.
Hvað er innifalið í þjónustunni?
- Gólf skúruð/ryksuguð
- Þurrkað af skrifborðum og flötum fletum
- þurrkað úr gluggasillum
- Gler þrifið
- Klósett aðstaða þrifin (klósett skál, vaskur, blöndunartæki, spegill, veggir og hurð)
- Þurrkað af gólflistum
- Blettir af veggjum fjarlægðir

Hægt er að breyta tíðni og hvað þarf að gera eftir þörfum hvers fyrirtækis.